Fara í efni

Opið fyrir umsóknir á Spáni

Opið er fyrir umsóknir um orlofshúsið á Spáni í september og október 2019, ásamt þeim tímabilum sem ekki gengu út í sumarúthlutun.  Opið verður fyrir umsóknir til 11. febrúar.  Upplýsingar um húsið er hægt að nálgast hér.