Fara í efni

Vinnueftirlit ríkisins

Beri vinnuslys að höndum skal fara eftir leiðbeiningum vinnueftirlitsins sjá slóðir hér að neðan:

http://www.vinnueftirlit.is/ 

http://www.vinnueftirlit.is/vinnuvernd/oryggi/vinnuslys 

Athugið að vinnuveitanda ber skylda til að tilkynna slys en ekki starfsmanni.  Þó getur verið nauðsynlegt fyrir starfsmann að fylgjast með að það sé gert.