Hvað er títt

Fréttir og tilkynningar

09.12.2025

Umsóknarfrestur í Menntasjóð 15. desember

Skila þarf inn umsóknum í Menntasjóð fyrir 15. desember næstkomandi fyrir síðustu úthlutun ársins 2025. Reikningum þarf að skila inn fyrir 18. desember.
08.12.2025

Jólin mætt á skrifstofu STAG

Við minnum á að rétt eins og við gætum að kertunum heima, er gott að hlúa að eigin orku í vinnunni. Smá stund til að anda og slaka á getur stuðlað að ljúfri og rólegri aðventu.
05.12.2025

Starfsmannaskipti á skrifstofu STAG

Við kveðjum Herdísi og bjóðum Birtu velkomna.
17.11.2025

Mannauðassjóðurinn Hekla

Mannauðssjóðurinn Hekla hefur opnað fyrir umsóknir.