Hvað er títt

Fréttir og tilkynningar

28.01.2026

Umsóknartímabil - orlofshús

Umsóknartímabil fyrir úthlutanir í orlofshús STAG.
23.01.2026

Opið fyrir umsóknir - páskar innanlands 2026

Búið er að opna fyrir umsóknir um úthlutun í orlofskosti STAG innanlands páskana 2026.
15.01.2026

Fræðsludagur réttindanefndar BSRB

Fræðsludagur Réttindanefndar BSRB fór fram 14.1.2026.
13.01.2026

Fyrsta úthlutun 2026 úr Menntasjóð

Fyrsti úthlutunarfundur úr Menntasjóð á árinu 2026 verður mánudag 19. janúar. Umsóknir í sjóðinn þurfa því að berast fyrir 19. janúar næstkomandi.