Hjá Styrktarsjóði BSRB geta félagsmenn STAG sótt um styrki vegna heilsueflingar, lækninga, gleraugna og fleira og fleira.
Allar upplýsingar má fá á heimasíðu sjóðsins:
ATH þó krabbameinsleitina hjá Krabbameinsleitarstöðinni.
Þar gengur það þannig fyrir sig að félagi okkar pantar sér tíma hjá Krabbó, hefur samband við BSRB í síma: 525 8380 sem er Styrktarsjóðurinn, þeir fletta félögum okkar upp og senda tölvupóst til Krabbó um að viðkomandi greiði ekki skoðurnargjaldið heldur eigi að senda reikninginn beint á BSRB.