Fara í efni

Upplýsingar vegna vinnuslyss

Beri vinnuslys að höndum þar sem starfsmaður þarf að fara á sjúkrahús, vitja læknis eða vera heima í kjölfarið skal vinnuveitandi ávallt hafa samband við vinnueftirlitið.  Sjá nánar í tengli um Vinnueftirlitið.