Fara í efni

Blåvand - Danmörk

Sumarið 2015 verður STAG með mjög huggulegt orlofshús í Blåvand í Danmörku sem er nálægt Billund

Leigutími:  sumarið 2015      
Vikudvöl:  30.000, staðfestingargjald er óafturkræft og er kr. 10.000, þarf það að greiðast innan tveggja vikna frá pöntun annars er húsið leigt öðrum.  Greiða þarf rafmagn og vatn við brottför og afhendingu lykils.  

Lýsing:  Íbúðin er 124 m2 í parhúsi, með sér inngangi og sér garði.  Gistirými er fyrir sex manns.  Innbú er mjög snyrtilegt.  Á fyrstu hæð eru stofa, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi með hornbaðkari og sturtu.  Á annari hæð eru tvö svefnherbergi. 

Á verönd fyrir framan húsið eru útihúsgögn.  

Staðsetning hússins er um 81 km í suð-vestur frá Billund.   Mjög snyrtilegt er í kringum húsið og notalegt.   Í göngufæri eru:  – Keiluhöll- búðir og matsölustaðir
Í íbúðinni er:  eldavél, örbylgjuofn, kaffivél, 
                      sjónvarp, dvd og cd spilari og þráðlaust internet.
                      þvottavél, þurrkari, uppþvottavél, ryksuga
                      Sauna

Hér að neðan er hægt að smella á krækjuna til að fá upp síðu þeirra sem leigja okkur húsið en þarna eru fleiri myndir af húsinu.

http://www.dancenter.dk/danmark/sommerhus/vestjylland-syd/sydlige-vestkyst/blavand/30763

Tvær slóðir á ferðamöguleika innan Danmerkur:

Hér geturðu slegið inn staðsetningum og fengið tímalengd og kostnað við strætó og ýmsar aðrar uppl líka:   http://www.rejseplanen.dk/   
Dönsku járnbrautirnar eru með eftirfarandi slóð:   http://www.dsb.dk/  

Vinsælustu afþreyingarstaðir nágrennisins:

http://www.legoland.dk/
http://www.givskudzoo.dk/
http://universe.dk/
http://www.funandaction.dk/
http://www.esbjergmuseum.dk/Default.aspx
http://www.mandoebussen.dk/  
http://www.vadehavscentret.dk/
http://www.ribevikingecenter.dk/da/forside.aspx
http://www.ribesvikinger.dk/Default.aspx
http://www.hjemsted.dk/
http://www.visitesbjerg.dk/search/editorial/global?keys=tellus%20product%20610282
http://www.krak.dk/havnerundfart/esbjerg/s%C3%B8g.cs

Hér er krækja á heimasíðu sem auðveldar okkur að finna út vegalengdir á milli staða:
http://www.freemaptools.com/how-far-is-it-between.htm 

Ef einhverjar spurningar vakna, vinsamlegast hafið samband við orlofsnefnd, stag@stag.is

Ekki er hægt að sækja um starfsaldursstyrk fyrir þessari dvöl.