Fara í efni

Veikindi félagsmanns á undanþágulista

Túlkun okkar er sú að ef félagsmaður sem á að mæta samkvæmt undanþágulista veikist þá eigi að greiða honum laun líkt og um unnin dag væri að ræða. Þessi túlkun byggist á því að umræddum starfsmanni er ætlað að gangi í þau störf sem eru á undanþágulista, þ.e. viðkomandi væri við störf í verkfalli ef ekki kæmi til veikinda.