Fara í efni

Geta yfirmenn gengið í störf félagsmanna í verkfalli?

Æðstu stjórnendur geta gengið í öll störf í verkfalli þar sem þeir bera ábyrgð á rekstri stofnunarinnar. Þannig má t.d. skólastjóri ganga í störf húsvarðar og opna skólabyggingu fyrir nemendur, svara í síma o.s.frv.