Fara í efni

Fréttir

Vetrarleiga orlofshúsa 2014

Í dag, fimmtudaginn 9.janúar verður opið á skrifstofu félagsins kl. 16:30 - 17:00 fyrir vetrarleigu orlofshúsa okkar. Staðsetning er í kjallara Vídalínskirkju. EKKI verður úthlutað páskum og sumri enn sem komið er en það verður auglýst sérstaklega hvernig því verður háttað.
Lesa meira

Gleðileg jól

Starfsmannafélag Garðabæjar óskar þér og þínum gleðilegra jóla og áramóta. Skrifstofan okkar verður lokuð frá 20. desember til 02. janúar 2014.
Lesa meira

Sumarhúsið á Spáni

Búið er að úthluta húsinu okkar á Spáni og eru öll tímabil tekin. Það er ekkert laust hjá okkur núna, nema næsta vetur sem er utan þess tíma sem boðið er uppá beint flug.
Lesa meira

Orlofshús á Spáni - Umsóknir fyrir 2014

Umsóknarfrestur fyrir orlofshús á Spáni er til 5.nóvember 2013
Lesa meira

Orlofshús á Spáni - Umsóknir fyrir 2014

Umsóknarfrestur fyrir orlofshús á Spáni rennur út þann 5.nóvember
Lesa meira

Endurbætur sumarbústaðanna okkar

Núna í september fór hluti orlofsnefndar í Reykjaskóg og gerði barnaloftin að miklu leyti upp.
Lesa meira

Opinn fundur fyrir félagsmenn með stjórn og trúnaðarmönnum

Mánudaginn 9. September boðar STAG til opins fundar með félagsmönnum, trúnaðarmönnum og stjórn félagsins vegna komandi kjarasamninga. Hvar: í Betrunarhúsinu (fyrir ofan Víði, gengið inn hægra megin við MB búðina) Hvenær: Mánudaginn 9. sept. kl.: 17:00
Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu STAG

Vegna sumarleyfis starfsmanns er skrifstofa STAG lokuð til miðvikudagsins 7 ágúst. Sala hótelmiða og annarra orlofskosta er á meðan hjá henni Dröfn okkar. Sími hjá henni er 864-0597.
Lesa meira

Áttu myndir? Myndasamkeppni.

Áttu góðar myndir af bústöðunum okkar? Eða nágrenni þeirra og umhverfi þeirra? Inni, úti? Okkur langar að fá myndir inn á heimasíðuna okkar því myndir segja meira en mörg orð.
Lesa meira

Að afloknum aðalfundi

Á aðalfundi STAG þann 5 júní var kjörin ný stjórn félagsins og hefur hún skipt með sér verkum:
Lesa meira