Fara í efni

Fréttir

Er einkarekstur í heilbirgðisþjónustu í almannaþágu?

Málþing BSRB og ASÍ um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu verður haldið þriðjudaginn 3.maí frá kl.: 13:00 - 16:00 á Hótel Natura.
Lesa meira

Leiga orlofshúsa innanlands í sumar

Þeir sem fengu orlofshúsi úthlutað innanlands í sumar hafa til morguns (þriðjudags 05.04.) að greiða fyrir húsið.
Lesa meira

Gleðilega páska, opnum skrifstofuna aftur miðvikudaginn 30.03.2016

Lesa meira

Sumarúthlutun lokið

Sumarúthlutun vegna orlofshúsa innanlands í sumar er nú lokið.
Lesa meira

Opið er fyrir umsóknir um orlofshús innanlands í sumar.

Búið er að opna fyrir umsóknir um orlofshús í sumar á síðu orlofsnefndar: http://orlof.is/stag/
Lesa meira

Kynning BSRB um starfslok

Fræðslufundur vegna starfsloka! Fundurinn verður þriðjudaginn 15. mars kl. 13:00-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð.
Lesa meira

Frímann orlofskerfi tekið í notkun

Búið er að taka Fríman orlofskerfið í notkun hjá félaginu.
Lesa meira

Vetrarleiga orlofshúsa

Úthlutun orlofshúsa í vetrarleigu, fer fram á skrifstofu STAG fimmtudaginn 21. janúar kl. 16:30-17. Tímabil vetrarleigu er til 20. mars 2016.
Lesa meira

Úrslit kosninga

Nýgerðir kjarasamningar STAG við samband Íslenskra sveitafélaga voru samþykktir í atkvæðagreiðslu. Á kjörskrá voru 451, atkvæði greiddu 62 eða rétt tæp 14% félagsmanna. .
Lesa meira

Kjarasamningur undirritaður - kynning og kosning

Í dag var undirritaður kjarasamningur STAG við Samband íslenskra sveitarfélaga. Kynningarfundur og upphaf atkvæðagreiðslu verður í Flataskóla mánudaginn 30. nóvember 2015 kl. 17.15 og þar......
Lesa meira