Fara í efni

Sumar innanlands og haust á Spáni

Minnum á að 29. febrúar er síðasti dagur til að sækja um orlofshús innanlands sumarið 2020, einnig er þetta síðasti dagur til að sækja um orlofshúsið á Spáni haustið 2020.  Úthlutun fer fram í byrjun mars.