Fréttir

Sumar innanlands 2024

Búið er að opna fyrir umsóknir um orlofshús innanlands sumarið 2024

Dýrahald í orlofshúsum STAG

Stjórn og orlofsnefnd STAG hafa ákveðið að leyfa dýrahald til reynslu í tveimur orlofshúsum til viðbótar

Opnað fyrir umsóknir á Spáni

Búið er að opna fyrir umsóknir á Spáni sumarið 2024

Opnað fyrir umsóknir um páska innanlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshúsum innanlands um páska 2024

Tilkynning frá Mannauðssjóð KSG

Það tilkynnist hér með að stjórnir Mannauðssjóðs Kjalar, Mannauðssjóðs Samflots bæjarstarfsmanna og Mannauðssjóðs KSG hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að loka á styrkveitingar vegna ferðakostnaðar og gistingar í ....

Katla félagsmannasjóður

Næsta umsóknartímabil er til 28. desember nk. vegna ársins 2022

Breyttir styrkir hjá Mannauðssjóð KSG

Stjórn Mannauðssjóðs KSG samþykkti breytingar á styrkupphæðum á fundi 11. október 2023.

Sótt um verkfallsbætur

Sótt um verkfallsbætur vegna verkfalla á tímabilinu 15. maí - 10. júní

Kjarasamningur samþykktur

Félagsmenn STAG samþykktu samninginn með 88,54% greiddra atkvæða

Atkvæðagreiðsla um nýundirritaðan kjarasamning

Klukkan 12:00 á hádegi fimmtudaginn 15. júní hefst rafræn atkvæðagreiðsla