Spánarstyrkur

Starfsaldursstyrkur gildir fyrir báðar eignir á Spáni. Hann er að hámarki 75% af leiguverði El Barranco í tvær vikur. Starfsaldursstyrkur getur því aldrei orðið hærri en kr. 52.500.  Þeir sem hafa starfað hjá Garðabæ í fimm ár eða lengur geta sótt um þennan styrk til orlofsnefndar, eftir að úthlutun hefur farið fram.

Frádráttur vegna starfsaldursstyrks er 24 punktar.

Umsókn um Spánarstyrk