Orlofssjóður STAG

Orlofssjóður STAG fær tillag frá launagreiðanda sem er 1,7% af heildarlaunum félagsmanna. 

STAG býður félagsmönnum upp á marga góða og fjölbreytta kosti í orlofsmálum. Sjá nánar á Orlofsvef félagsins