Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga

Kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga STAG verður haldinn fimmtudaginn 20 júní kl. 17.

Fundurinn verður haldinn í sal hjá STAG skrifstofu, Kirkjulundi 3 (gengið inn neðan við hús).

Rafræn kosning fer í gang í kjölfarið og stendur til kl. 9.00 miðvikudaginn 26. Júní 2024.