02.05.2023
Mjög góð kosningaþátttaka var í Garðabæ, af 170 félagsmönnum sem höfðu kosningarétt kusu 146 manns eða 85,88%. Kosningarétt höfðu allir félagsmenn sem starfa á leikskólum.
Verkfallsboðun í Garðabæ var samþykkt með 97,26% atkvæða. Fyrsta verkfall á leikskólum í Garðabæ verður mánudaginn 15 maí, sjá nánar í frétt.
26.04.2023
Á hádegi í dag, miðvikudaginn 26. apríl, hefst atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir
26.04.2023
Aðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar verður haldinn mánudaginn 8. maí kl. 17
21.04.2023
Slitnað hefur upp úr kjaraviðræðum Starfsmannafélags Garðabæjar
14.04.2023
Kjarasamningsviðræður við samband íslenskra sveitarfélaga hafa verið í gangi undanfarnar vikur
23.03.2023
Opnað verður fyrir laus tímabil á orlofsvefnum 29. mars kl. 12
21.03.2023
Búið er að opna aftur fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsinu á Spáni í haust
16.03.2023
Nú er aftur opið fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum innanlands
01.03.2023
Umsóknarfrestur um orlofshús innanlands hefur verið framlengdur um viku
15.02.2023
Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum innanlands