Opnað fyrir umsóknir á Spáni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshúsunum á Spáni sumar/haust 2025. Sótt er um á orlofsvef STAG. Opið verður fyrir umsóknir til og með 14. febrúar 2025. 

Flamenca Village er nýja íbúðin þar eru leigð viku tímabil.
Er Barranco er eldri íbúðin, þar eru leigð tveggja vikna tímabil.