Fréttir

Hótelmiðarnir, veiðikort, útilegukort komið.

Upplýsingar um hótelmiða, veiðikort og útilegukort er að fá á skrifstofu STAG á opnunartíma eða með tölvupósti stag ( hjá ) stag.is

Samningar við ríkið samþykktir hjá STAG

Kjarasamningur STAG við ríkið var samþykktur í dag 16/04/2014

Skrifstofan er opnuð aftur

Birgit er komin aftur til starfa og skrifstofan opin aftur.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa hafið útgáfu vefrits

Vefflugan, nýtt veffréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða, hefur hafið sig til flugs á vefnum

Opið er fyrir umsóknir um orlofsvalkosti sumarið 2014

Sumarúthlutun orlofsnefndar STAG stendur yfir til 31.mars

Gsm ekki virkur í dag 03/03., vins hringið í s.: 565 6622

Umsóknarfrestur vegna orlofshúsa um páska 2014

Umsóknarfrestur vegna páskaúthlutunar orlofshúsa okkar hér á Íslandi fer fram til og með 21.febrúar

Myndasamkeppni STAG

Vinningsmyndina í myndasamkeppni STAG átti Linda Loftsdóttir!

Orlofshúsið La Zenja verður í leigu í sumar ! Mjög stuttur umsóknarfrestur!!!

Það er búið að opna fyrir umsóknir um orlofshúsið okkar La Zenja í sumar en umsóknarfrestur er mjög stuttur eða einungsi ein vika til 20.janúar.

Vetrarleiga orlofshúsa 2014

Í dag, fimmtudaginn 9.janúar verður opið á skrifstofu félagsins kl. 16:30 - 17:00 fyrir vetrarleigu orlofshúsa okkar. Staðsetning er í kjallara Vídalínskirkju. EKKI verður úthlutað páskum og sumri enn sem komið er en það verður auglýst sérstaklega hvernig því verður háttað.