Fréttir

Fundurinn í gær vel sóttur!

Fundurinn í gær þann 3.sept. var vel sóttur af félagsmönnum okkar.

NÝR KJARASAMNINGUR OG KOSNING

Nú er búið að skrifa undir nýjan kjarasamning og verður hann kynntur fyrir félagsmönnum STAG á miðvikudaginn 3. sept. kl. 16:30 á sal í Flataskóla. Kosið verður um samninginn á staðnum að fundi loknum og á skrifstofu STAG fimmtudaginn 4. september kl. 12:30-16:30

Skrifstofan er aftur opin! :-)

Hér er búið að rífa niður veggi og ýmislegt fleira, ekki allt búið en skrifstofan er amk aftur opin!

Viðgerðir á skrifstofu

Verið er að gera skrifstofuna okkar fína og því ekki opið á skrifstofunni á meðan.

Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa til 11.ágúst.

Fundargerð aðalfundar

Fundargerð aðalfundar 2014 er komin á vefinn.

Nýr formaður!

Kristján Hilmarsson sem verið hefur í stjórn STAG var kjörinn formaður félagsins í gær á aðalfundi okkar.

Aðalfundur STAG verður haldinn þriðjudaginn 10.júní

Aðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar verður haldinn á sal í Flataskóla þriðjudaginn 10.júní kl.: 16:30

Sumaropnun skrifstofunnar

Sumaropnunartími skrifstofunnar verður mánudaga og miðvikudaga kl. 12: 30 - 15:00 og á fimmtudögum frá 12.30 - 14:00

Orlofshús og orlofsvalkostir

Orlofshúsum okkar og orlofsvalkostum hefur aldeilis verið vel tekið af félögum.