07.10.2015
Fundargerð aðalfundar 2015
24.09.2015
Búið er að opna fyrir umsóknir í orlofsíbúð í El Barranco á Spáni um páska og sumarið 2016
07.09.2015
Aðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar verður haldinn þriðjudaginn 15. september 2015 kl. 17:00 á sal Flataskóla.
20.08.2015
Haust- og vetrarleiga á orlofshúsum STAG verður afgreidd á skrifstofu STAG Kirkjulundi 3,
á milli kl. 16:30 og 17:30, fimmtudaginn 27. ágúst.
19.08.2015
Viðræður eru hafnar vegna kjarasamninga okkar.
17.08.2015
Sumarhúsið sem við erum með í leigu í sumar í Danmörku er laust frá 28.08. langi einhvern að skella sér í smá frí.
17.08.2015
Nokkrir óskilamunir hafa skilað sér hingað á skrifstofu STAG.
01.07.2015
Lokað verður á skrifstofunni í sumarfríi starfsmanns okkar. 20.07. - 10.08.
30.06.2015
Samkomulag um áframhald kjaraviðræðna Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélag Garðabæjar
30.06.2015
Af óviðráðanlegum orsökum verður aðalfundi félagsins frestað fram í byrjun september.