Greiðsla úr Kötlu félagsmannasjóð

Útgreiðsla úr Kötlu félagsmannasjóð fer fram 1. febrúar næskomandi vegna félagsaðildar ársins 2025 og nær bæði yfir félagsmenn sem voru fastir starfsmenn sem og afleysingarfólk. Ef ekki er búið að því núþegar þarf að leggja inn bankaupplýsingar á mínar síður Kötlu svo útrgreiðsla geti átt sér stað. 

https://katla.bsrb.is/

Um greiðslur í félagsmannasjóð er kveðið í kafla 13.10.1 í gildandi kjarasamning og kemur þar fram að frá og með 1. apríl 2024 greiði vinnuveitandi framlag í félagsmannasjóð sem nemi 2,2% af heildarlaunum starfsmanna. Greiðslan úr Kötlu er því hluti af þeim kjörum sem starfsmönnum eru tryggð með gildandi kjarasamning.