Við óskum félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða og óskum ykkur farsældar á komandi ári.
Við minnum á opnunartíma skrifstofu yfir hátíðarnar sem er eftirfarandi:
22.12 kl. 11-15
23.12 Lokað
24.12 Lokað
25.12 Lokað
26.12 Lokað
29.12 kl. 11-15
30.12 kl. 11-15
31.12 Lokað
1.1 Lokað
2.1 Lokað
Hefðbundinn opnunartíma eftir það frá kl. 11-15 alla virka daga