Fyrsti úthlutunarfundur úr Menntasjóð á árinu 2026 verður mánudag 19. janúar. Umsóknir í sjóðinn þurfa því að berast fyrir 19. janúar næstkomandi. Reikningum þarf að skila fyrir föstudag 23. janúar vegna janúar greiðslu.
Greiðslur úr sjóðnum eru að jafnaði í kringum 25. hvers mánaðar.
Úthlutunarfundir eru einu sinni í mánuði að undanskildum júlí.
Hægt er að lesa reglur Menntasjóðs hér
Sækið um hér