Framhaldsaðalfundur STAG 2025

Framhaldsaðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar STAG, verður haldinn í Sveinatungu Garðatorgi 7, fimmtudaginn 23. október kl. 17:00.

Fundurinn er haldinn í framhaldi af aðalfundi sem fram fór þann 20. maí sl.

Dagskrá:

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  • Breytingar á lögum félagsins – umfjöllun og atkvæðagreiðsla.

 

Gögn vegna fundarins má finna hér: 

 

Virðingarfyllst

f.h. stjórnar STAG

Gunnar Hrafn Gunnarsson

Formaður