Garðabæ 26. maí 2014
AÐALFUNDUR 2014
Aðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar verður haldinn
þriðjudaginn 10. júní 2014 kl. 16:30 á sal Flataskóla.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf:
- Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins
- Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
- Nýr formaður kosinn
- Kosning stjórnar
- Kosning skoðunarmanna reikninga
- Kosning fulltrúa í menntasjóð, vísindasjóð og orlofsnefnd
- Önnur mál
- Orlofsnefnd kynnir fyrirhugaðar breytingar á orlofshúsum
Veitingar verða í boði STAG
Fyrir hönd stjórnar STAG
Vala Dröfn Hauksdóttir, formaður