Aðalfundur 2024

AÐALFUNDARBOÐ 2024

Aðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar verður haldinn í sal Þjónustumiðstöðvar Garðabæjar, Lyngási 18, miðvikudaginn 5. júní kl. 17:00.

Dagskrá:

  • Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins
  • Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
  • Kosning í stjórn, varastjórn og nefndir
  • Önnur mál

Léttar veitingar í boði.

Reikningar félagsins verða aðgengilegir eftir fund á heimasíðu félagsins www.stag.is

Fyrir hönd stjórnar STAG

Gunnar Hrafn Gunnarsson, formaður

Fundarboð þetta var sent í tölvupósti til félaga þriðjudaginn 28. maí 2024.