Hvað er títt

Fréttir og tilkynningar

20.01.2026

Lokað vegna veikinda þriðjudag 20.janúar

Lokað vegna veikinda þriðjudag 20.janúar.
15.01.2026

Fræðsludagur réttindanefndar BSRB

Fræðsludagur Réttindanefndar BSRB fór fram 14.1.2026.
13.01.2026

Fyrsta úthlutun 2026 úr Menntasjóð

Fyrsti úthlutunarfundur úr Menntasjóð á árinu 2026 verður mánudag 19. janúar. Umsóknir í sjóðinn þurfa því að berast fyrir 19. janúar næstkomandi.
12.01.2026

Greiðsla úr Kötlu félagsmannasjóð

Útgreiðsla úr Kötlu félagsmannasjóð fer fram 1. febrúar næskomandi vegna félagsaðildar ársins 2025 og nær bæði yfir félagsmenn sem voru fastir starfsmenn sem og afleysingarfólk.