Fréttir

Fréttir af samningaviðræðum

STAG félagar eru hvattir til að fylgjast með gangi mála í samningaviðræðum BSRB við Samninganefnd sveitafélaga á heimasíðu BSRB og í fjölmiðlum. Sjá nánar.....

Fyrri sumarúhlutun innanlands lokið

Ekki gengu öll tímabilin út

Sumar innanlands og haust á Spáni

Minnum á að 29. febrúar er síðasti dagur til að sækja um

Stjórn STAG fundaði með trúnaðarmönnum

Mánudaginn 24. febrúar 2020 var haldinn fundur stjórnar STAG og trúnaðarmannaráðs.

Stjórn og trúnaðarmenn funda.

Stjórn og trúnaðarmannaráð STAG mun funda mánudaginn 24. febrúar. Sjá nánar í frétt.

Niðurstöður kosninga um verkfallsboðun

Einungis 40,6% félagsmanna nýttu kosningarétt sinn og því er verkfallsboðun felld hjá STAG. Sjá nánar í frétt.

Haust á Spáni 2020

Opið er fyrir umsóknir á Spáni í september og október 2020

Atkvæðagreiðslan stendur sem hæst

STAG á engan vinnudeilusjóð. Félagsmenn eru hvattir til að nýta atkvæðisrétt sinn. Sjá nánar....

Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls

Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls félagsmanna STAG á kjarasamningum við Samband Íslenskra sveitarfélaga hefst mánudaginn 17. febrúar kl. 9:00. Upplýsingasíða er komin í loftið.

Sumar innanlands 2020

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum innanlands sumarið 2020