Reykjaskógur

Í Reykjaskógi í Biskupstungum eigum viđ tvö hús - stćrđ 90m˛

Skógarbćr er hús nr. 4 og Reykjabćr er hús nr. 6 og eru húsin ađ mestu leyti eins ađ innan nema í Reykjabć er leyft ađ hafa međ sér gćludýr og er ţađ eina húsiđ ţar sem ţađ er leyft.

Leigutími:  allt áriđ       Vikudvöl:  18.000         Helgardvöl:  9.000     Aukasólarhringur: 3.000

Lýsing: Rúmgóđ stofa, eldhús međ eldavél, bakaraofni, uppţvottavél og örbylgjuofni. Bađherbergi međ sturtu, tvö svefnherbergi annađ međ hjónarúmi og hitt međ einni og hálfri breidd og kojum. Barnarúm og barnamatarstóll.

Gistiađstađa fyrir 8 – 10 manns. Sćngur og koddar fyrir 8 manns.  Á háalofti eru lausar dýnur, sjónvarp, video, dvd spilari.

Router er kominn í húsin og ţví hćgt ađ fara á netiđ í húsinu.

Ekki er lengur samningur viđ Golfklúbbinn á Flúđum um afslátt fyrir félaga okkar.  Golfkortiđ kemur ţar í stađinn og hćgt er ađ kaupa ţađ á orlofsvefnum okkar:  http://orlof.is/stag/site/product/product_list.php.    Í öđru húsinu er leyft ađ vera međ gćludýr og hefur ţađ mćlst vel fyrir af félagsmönnum okkar.  Ţetta eru rúmgóđ og björt hús međ fínum herbergjum og góđri verönd, falleg útihúsgögn, gasgrill og heitur pottur. Ţarna eigum viđ tvö yndisleg orlofshús í fallegu umhverfi nálćgt Brúará.

 

Svćđi