Viđauki 1: Samkomulag um trúnađarmenn

Viđauki 1:  Samkomulag um trúnađarmenn

Samţykkt á fundi Launanefndar sveitarfélaga og viđrćđunefndar bćjarstarfsmanna 31. maí 1991.

1. grein         Skv. ţessu samkomulagi teljast ţeir trúnađarmenn í skilningi laga nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna sem eru:

1.1. kjörnir trúnađarmenn skv. 28. gr. ţeirra laga, sbr. einnig 2. gr. ţessa samkomulags,

1.2. kjörnir trúnađarmenn skv. 2. gr. ţessa samkomulags,

1.3. kjörnir stjórnarmenn stéttarfélaga og heildarsamtaka ţeirra,

1.4. kjörnir samninganefndarmenn stéttarfélaganna.

2. grein         Trúnađarmenn má kjósa fyrir svćđi ef vinnustađir uppfylla ekki fjöldaskilyrđi 1. mgr. 28. gr. laga nr. 94/1986. Trúnađarmann má kjósa fyrir hverja ţrjá vinnustađi ţar sem áđurnefnd fjöldaskilyrđi eru ekki uppfyllt. Á ţeim vinnustöđum ţar sem starfsmenn vinna skv. mismunandi vinnutímakerfum, skal ţrátt fyrir ákvćđi 28. gr. laga nr. 94/1986, kjósa einn trúnađarmannanna hiđ minnsta fyrir hvert vinnutímakerfi.

3. grein         Trúnađarmönnum skal heimilt ađ sćkja ţing, fundi og ráđstefnur á vegum stéttarfélagsins í allt ađ eina viku einu sinni á ári án skerđingar á reglubundnum launum.

Ţeir sem kjörnir eru í samninganefnd fá leyfi til ađ sinna ţví verkefni án skerđingar á reglubundnum launum.

Í öllum framangreindum tilvikum skal tilkynna yfirmanni stofnunar međ eđlilegum fyrirvara um slíkar fjarvistir.

Trúnađarmannaskóli BSRB
Trúnađarmenn geta sótt nám í Trúnađarmannaskóla BSRB án skerđingar á 3. grein samkomulags um trúnađarmenn (3 x 5 daga lotur). (Sbr. Bókun III frá 2008).

[4. grein][1]

5. grein         Óski annar hvor ađila eftir breytingum á samkomulagi ţessu, skal hann kynna gagnađila ţćr skriflega. Takist ekki samkomulag innan ţriggja mánađa, getur hvor ađila um sig innan einnar viku sagt upp samkomulagi ţessu međ eins mánađar fyrirvara.[1] Í samkomulaginu frá 1991 stóđ í 4. gr. „Fjármálaráđherra mun beita sér fyrir ţví ađ starfsmenn geti sótt námskeiđ um félagsleg málefni sem haldin eru á vegum viđkomandi stéttarfélags eđa heildar­samtak­anna og fái til ţess leyfi frá störfum án skerđingar á reglubundnum launum.“ Inntak ţessa ákvćđis gekk eftir í bókun međ kjarasamningi ţann 29. nóvember 2008, sjá skýringarkassann.

Svćđi