Upplýsingar um trúnađarmannanámskeiđ og vinnuskyldu vaktavinnufólks

Ţessar upplýsingar hér ađ neđan fengum viđ sendar til okkar frá BSRB ţann 05.07.2018

Dómurinn:

Í gćr féll dómur Félagsdóms varđandi vinnuskyldu trúnađarmanns sem vinnur í vaktavinnu í tengslum viđ trúnađarmannanámskeiđ. Samkvćmt dómnum hafa okkar trúnađarmenn sem eru í vaktavinnu lokiđ vinnuskyldu sinni sćki ţeir trúnađarmannanámskeiđ og atvinnurekendur geta ekki ćtlast til ađ ţeir taki kvöldvakt í beinu framhaldi. Málsatvik voru ţau ađ trúnađarmađurinn sótti ţriggja daga námskeiđ frá kl 9-16 en átti ađ vera á kvöldvöktum tvo daga af ţessum ţremur. Trúnađarmađurinn taldi sig hafa uppfyllt vinnuskyldu sína međ ţátttöku á námskeiđinu en atvinnurekandi hafnađi ţví, hélt ţví fram ađ honum hefđi boriđ ađ mćta og neitađi ađ greiđa laun vegna vaktanna. Stéttarfélagiđ, Eining-Iđja fór međ máliđ fyrir Félagsdóm sem viđurkenndi kröfu ţeirra um ađ réttur trúnađarmannsins til launa yrđi ekki skertur vegna setu á trúnađarmannanámskeiđi.

Dómurinn hefur ekki veriđ birtur ennţá svo ţessi umfjöllun byggir á heimasíđu Starfsgreinasambandsins http://www.sgs.is/timamotadomur-i-felagsdomi/

 

Svćđi