Kosning trúnađarmanna

Kosning á tveggja ára fresti

Trúnađarmađur er kosinn til tveggja ára í senn en ekki er kveđiđ á um ţađ í lögum hvernig standa skuli ađ kosningu. Misjafnt getur veriđ eftir stéttarfélögum hvernig stađiđ er ađ kosningu trúnađarmanna.

Mikilvćgt er ađ hafa í huga ađ eftir tvö ár rennur kjörtímabil trúnađarmanns út.  Ef  trúnađarmađur er ekki endurkjörinn missir hann ţá vernd og réttindi sem hann annars nýtur samkvćmt lögum.

Sum stéttarfélög skilgreina hvenćr árs kosning skuli fara fram og skipa sérstaka kjörstjórn eđa fulltrúa stéttarfélags sem stýrir framkvćmd kosningar.  Yfirleitt sér núverandi trúnađarmađur um kosningu eftirmanns og ef einn trúnađađarmađur er í frambođi meta sum stéttarfélög kosningu óţarfa. Ţá er stéttarfélögum heimilt ađ skipa trúnađarmenn ţar sem ekki er hćgt ađ koma viđ kosningu.

Fjöldaviđmiđ viđ kosningu og tilkynning

Á hverri vinnustöđ ţar sem a.m.k. 5 félagsmenn starfa er starfsmönnum heimilt ađ kjósa einn trúnađarmann úr sínum hópi.  Á vinnustöđ ţar sem 50 félagsmenn eđa fleiri starfa má kjósa tvo trúnađarmenn. Trúnađarmađur telst ekki fá réttarstöđu og lögbundna vernd trúnađarmanns nema  kosning hans hafi veriđ tilkynnt vinnuveitanda skriflega og sannanlega. Ţađ er ţví mjög mikilvćgt ađ kjörnir trúnađarmenn gćti ţess ađ tilkynningaskyldu sé fylgt eftir, međ međfylgjandi eyđublöđum:  

Tilkynning um kjör trúnađarmanns / stjórnarmanns

Svćđi