Fara í efni

Umsókn um starfsaldursstyrk vegna Spánar

Umsókn um starfsaldursstyrk úr orlofssjóði STAG vegna úthlutunar á orlofshúsi STAG á Spáni.

Skilmálar vegna umsóknar

Með því að sækja hér um samþykkir umsækjandi vinnslu persónuupplýsinga um sig af hálfu orlofssjóðs.

Í samþykkinu felst að umsækjandi heimilar skráningu umsóknarinnar og fylgigagna, uppflettingu í félagaskrá, yfirferð umsóknarinnar, niðurstöðu hennar og upphæð styrkupphæðar ef umsóknin leiðir til styrks. Eftir atvikum samþykkir umsækjandi einnig umfjöllun um umsóknina í stjórn orlofssjóðsins.