Fara í efni

Kjarnaskógur

Gata Norðurljósanna í Kjarnaskógi  -  1 orlofshús - stærð 110m²

Leigutími:  allt árið       Vikudvöl:  22000         Helgardvöl:  12.000     Aukasólarhringur: 4.000

Nýtt og stórglæsilegt heilsárshús með þrem fullbúnum svefnherbergjum.  Gistiaðstaða fyrir 6-8 manns.

Það stendur miðja vegu í orlofshúsabyggðinni og útsýni yfir flugvöllinn og Vaðlaheiðina.  Stutt í skemmtilegt útivistarsvæði í Kjarnaskógi sem er paradís útivistarunnenda. Aðeins 5 km í miðbæ Akureyrar. 

Húsið er stórglæsilegt með heitum potti, góðri verönd, útihúsgögnum og gasgrilli.

Í húsinu er netbeinir og apple tv.