Fara í efni

Launagreiðslur í verkfalli

Laun falla niður í verkfalli. Líklegt er að laun verði dregin af öllum félagsmönnum sem verkfall nær til þá daga sem verkfall stendur yfir.

Félagsmenn sem vinna í verkfalli eiga rétt á launum fyrir þann tíma sem þeir vinna.

Hver og einn félagsmaður þarf að fara fram á að fá greitt ef hann hefur verið starfandi samkvæmt undanþágulista.