Fara í efni

Hvaða störfum á að sinna í verkfalli?

Félagsmenn sem kallaðir eru til starfa samkvæmt undanþágulistum eiga að sinna störfum sínum í samræmi við almennar starfsskyldur. Störfin skulu miðast við að tryggja lámarks öryggisþætti og öryggi skjólstæðinga og að engin verði fyrir beinum skaða af verkfallsaðgerðum.

Í verkfalli má ekki bregða út af vananum, framkvæma skal störf með venjubundnum hætti.