Fara í efni

Hvað ef ég er í orlofi þegar verkfall stendur yfir?

Þegar félagsmaður er í orlofi þá telst hann vera í verkfalli. Hann fær því ekki laun frá vinnuveitanda og orlofstaka hans fellur niður á þeim tíma sem verkfall stendur.

Ef félagsmaður er á fyrirframgreiddum launum og fyrirfram ákveðin og skipulögð orlofstaka hefst áður en verkfall skellur á telst hann vera í orlofi.