Fara í efni

Fréttir

Niðurstaða atkvæðagreiðslu.

Atkvæðagreiðslu vegna næstu lotu verkfallsaðgerða er lokið. Mikill meirihluti félagsmanna STAG sem greiddu atkvæði, eða tæp 89%, samþykktu tillöguna.
Lesa meira

Kjarasamninga strax!

Rafræn kosning vegna frekari vinnustöðvanir er hafin. Sjá nánar hér.
Lesa meira

Ný íbúð á Spáni

Starfsmannafélag Garðabæjar hefur fest kaup á nýrri íbúð á Spáni
Lesa meira

Aðalfundur 2023

Minnum á aðalfundinn mánudaginn 8. maí
Lesa meira

Árangurslaus fundur hjá ríkissáttasemjara

Ekki tókst að leysa þann hnút sem er í kjaraviðræðum BSRB og Sambands Íslenskra sveitafélaga......
Lesa meira

Niðurstöður kosninga um verkfall

Mjög góð kosningaþátttaka var í Garðabæ, af 170 félagsmönnum sem höfðu kosningarétt kusu 146 manns eða 85,88%. Kosningarétt höfðu allir félagsmenn sem starfa á leikskólum. Verkfallsboðun í Garðabæ var samþykkt með 97,26% atkvæða. Fyrsta verkfall á leikskólum í Garðabæ verður mánudaginn 15 maí, sjá nánar í frétt.
Lesa meira

Kosið um verkfall í Garðabæ

Á hádegi í dag, miðvikudaginn 26. apríl, hefst atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir
Lesa meira

AÐALFUNDUR 2023

Aðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar verður haldinn mánudaginn 8. maí kl. 17
Lesa meira

Kjaraviðræður í hnút

Slitnað hefur upp úr kjaraviðræðum Starfsmannafélags Garðabæjar
Lesa meira

Fréttir af samningaviðræðum

Kjarasamningsviðræður við samband íslenskra sveitarfélaga hafa verið í gangi undanfarnar vikur
Lesa meira