Fara í efni

Tjaldvagninn til sölu

Starfsmannafélag Garðabæjar auglýsir tjaldvagn sinn til sölu.  Tilboðum skal skila í tölvupósti á orlof@stag.is eða á skrifstofu STAG í síðasta lagi 25. mars 2020, lágmarks boð er kr. 450.000.

Lýsing: Montana Comanche tjaldvagn, árgerð 2008. Gistipláss fyrir fjóra. Með vagninum fylgir fortjald, gashella, gaskútur og hitari. Einnig 4 stólar og borð.

Comanche Montana LX er með svefnplássi fyrir fjóra. Vagninn er sérstaklega hannaður fyrir þá sem eru mikið á ferðinni því hann er mjög meðfærilegur. Það tekur aðeins 30 sek. að reisa vagninn. Hægt er að breyta rúmum í sófa sem fjórir geta setið setið í við gólflöt sem er 4,2 m2. Vandað fortjald + gólfdúkur fylgja sem er 3,6 x 2,4 m og góð yfirbreiðsla.