Fara í efni

Sumarúthlutun innanlands

Sumarúthlutun orlofshúsa innanlands sumarið 2019 er nú lokið.  Þeir sem fengu úthlutað hafa nú nokkra daga til þess að greiða.  Mánudaginn 4. mars verður opnað aftur fyrir umsóknir um þau tímabil sem ekki gengu út.  Opið verður fyrir umsóknir til og með 10. mars.