Fara í efni

Sumarúthlutun 2019

Fyrri umferð í sumarúthlutun orlofshúsa innanlands er nú lokið.  Opið er fyrir umsóknir í seinni úthlutun til og með 10. mars 2019 á orlofsvefnum.

Opið er fyrir sólarhringsleigu í orlofshúsum innanlands út maí, þar gildir "fyrstur kemur fyrstur fær".

Búið er að opna fyrir sólarhringsleigu í orlofshúsinu á Spáni í nóvember og desember, þar gildir einnig "fyrstur kemur fyrstur fær".