Fara í efni

Sumar og haust á Spáni

Búið er að opna aftur fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsinu á Spáni sumarið 2023, fyrir þau tímabil sem ekki gengu út.  Einnig er nú opið fyrir umsóknir um vikudvöl á Spáni í september og október.

Sótt er um á orlofsvef STAG.  Opið verður fyrir umsóknir til og með 21. febrúar 2023.