Fara í efni

Opnað aftur fyrir umsóknir um orlofshús innanlands

Nú er aftur opið fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum innanlands sumarið 2022. Hægt er að sækja um þær vikur sem ekki gengu út í fyrstu úthlutun. Opið er fyrir umsóknir til og með 21. mars. Sótt er um á orlofsvefnum.

ATH: Þeir sem hafa nú þegar fengið úthlutað orlofshúsi sumarið 2022 geta ekki sótt um aftur.