Fara í efni

Nýr orlofsvalkostur í sumar

Í dag festi STAG kaup á orlofsíbúð á Akureyri.
Íbúðin er frábær viðbót við orlofsvalkosti félagsins og verður sett í útleigu í sumar, nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir.  Auglýst verður þegar hægt verður á sækja um dvöl í íbúðinni.