Fara í efni

Nýr orlofsvalkostur

Starfsmannafélag Garðabæjar keypti nýlega íbúð á Akureyri í Tröllagili 3.

Búið er að opna fyrir umsóknir á orlofsvefnum, lokað verður fyrir umsóknir á miðnætti fimmtudaginn 3. júní.  Úthlutað verður föstudaginn 4. júní, fyrsta leigutímabil í Tröllagili hefst föstudaginn 11. júní.

ATH

Þeir sem hafa fengið úthlutað orlofshúsi sumarið 2021 geta ekki sótt um í fyrstu úthlutun.