Fara í efni

Ný reglugerð menntasjóðs!

Stjórn STAG hefur samþykkt endurskoðaða reglugerð Menntasjóðs STAG og má finna hana hér. 

Fjórði flokkur styrkja bætist við hjá sjóðnum fyrir starfsmenn með 10 ára félagsaðild eða lengri. Hæsti styrkur þar verður 130.000 kr. Aðrir flokkar eru óbreyttir frá síðasta ári.

Inn í reglurnar eru einnig komnar upplýsingar um aðfluttan félagsaldur frá öðrum stéttarfélögum innan BSRB.