Fara í efni

Fyrri sumarúhlutun innanlands lokið

Búið er að úthluta orlofshúsum innanlands fyrir sumarið 2020.  Ekki gengu öll tímabilin út og verður því opnað fyrir umsóknir um lausar vikur 17. mars.  Hægt verður að sækja um til og með 23. mars.