Fara í efni

Framkvæmdir í Stykkishólmi

Í gær fór orlofsnefndin vestur í Stykkishólm.

Farið var með ný útihúsgögn í Arnarborg 7 og þar verður innkeyrslan einnig stækkuð.  Í haust verða svo sett ný leiktæki við bæði orlofshúsin í Arnarborg.