Fara í efni

Endurúthlutun vegna Spánar haust 2019

Það eru þrjár vikur lausar til umsóknar á Spáni í september og október 2019.  Opnað verður fyrir umsóknir í dag þann 18.febrúar og lokað fyrir þær mánudaginn 25.febrúar kl. 12:00.

Sækja má um hér