Fara í efni

Endurbætur á Reykjabæ

Til stendur að fara í endurbætur á öðru orlofshúsinu í Reykjaskógi, þar sem m.a. verður skipt um gólfefni, eldhúsinnréttingu og innihurðir. Húsið verður því lokað fyrir útleigu frá og með 8. mars og um óákveðinn tíma.